Umhverfis Hólm er að finna ótal gönguleiðir og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Fuglalífið er einstakt og á veturna má sjá hreindýr á vappi um landareignina.

Vegur liggur að skriðjöklinum Fláajökli sem er 8 km innan við Hólm. Ganga þarf allra síðasta hluta leiðarinnar til þess að komast upp að jöklinum. Suður og vestur af Hólmi má finna mýrlendi.
Aðrar gönguleiðir í nágrenni við Hólm eru m.a. til skoðunar hér. Gönguleiðakort pdf

33 km austan við Hólm er sjávarþorpið Höfn í Hornafirði, þar sem finna má bensínstöðvar, matvöruverslun, sundlaug, golfvöll og söfn.

Hólmur er á hentugum stað fyrir dagsferðir, s.s.:
Skaftafell Þjóðgarður - 100 km
Ingólfshöfði - 80 km
Djúpivogur- 100 km

Á meðal afþreyingar á svæðinu má nefna:
Náttúrulega heitar laugar Hoffell

Jöklaferðir – göngur, jeppaferðir, ísklifur, vélsleðar o.fl.: https://glacieradventure.is/
https://www.iceguide.is
http://www.glacierjeeps.is
https://glacierjourney.is
https://localguide.is/

Bátsferðir á jökullónum:
https://fjallsarlon.is/
https://icelagoon.is/
https://www.glacierguides.is/jokulsarlon-glacier-lagoon
https://www.iceguide.is/tours/glacier-kayak-adventure/