Hólmur er fjölskyldurekið gistiheimili út í sveit á Hornafirði. Á þessum líflega stað undir Vatnajökli, bjóðum við gistingu í endurnýjuðum bóndabæ og veitingar á veitinga - og brugghúsinu Jóni ríka.

 

 


Hólmur, 781 Hornafjörður
Phone: +354 – 4782063
Email: Holmur@eldhorn.is
GPS staðsetning: N64° 16.825 W15° 29.016