Gamla íbúðarhúsið í Hólmi getur hýst 11 einstaklinga í 5 tveggja manna herbergjum og 1 einstaklingsherbergi. Þar er jafnframt setustofa og baðherbergi á hvorri hæð fyrir sig.
Í fjósinu eru 3 þriggja manna eða fjögurra manna herbergi ásamt 2 sameiginlegum baðherbergjum.
Morgunverður og kvöldverður er borinn fram á veitingastaðnum okkar, Jóni Ríka.