Gamla íbúðarhúsið í Hólmi getur hýst 10 einstaklinga í 4 tveggja manna herbergjum og 2 einstaklingsherbergum. Þar er jafnframt Eldhús/seturstofa, og baðherbergi á hvorri hæð fyrir sig.
Í Fjósinu eru 2 3ja manna fjölskylduherbergi og eitt tveggjamanna studioherbergi með eldunaraðstöðu.Þar eru einnig tvö baðherbergi.
Morgunverður er borinn fram á veitingastaðnum okkar Jóni Ríka
Og kvöldverður á sumrin.