Í gamla íbúðarhúsinu eru sex tveggjamanna svefnherbergi , fyrir 12 manns eða fleiri.
Í húsinu er setustofa þar sem möguleiki er að laga kaffi og te.
Yfir vetrartímann er opin eldunaraðstaða fyrir gesti í sama rými.
Tvö baðherbergi eru í húsinu.
Í fjósinu er 3 x þriggja til og fjögra manna fjölskylduherbergi
. Í fjósinu eru 2 snyrtingar.
Við bjóðum einnig uppá morgunmat og kvöldmat, ásamt léttum veitingum yfir daginn í Jóni ríka veitingastaðnum okkar.


Til baka