Húsdýragarðurinn.

Húsdýragarðurinn í Hólmi var opnaður í júlí 2009.
Hann er opinn frá fyrsta júní og fram á haustið
Í garðinum eru algengustu íslensku húsdýrin ásamt mörgum öðrum.
Má þar finna t.d sauðfé, hesta, kálfa, geitur, grís,ketti, ýmsar kanínutegundir, naggrísi, íslenskar hænur, dverghænur,lynghænur, fashana, ýmsar dúfnategundir, gæsir, og endur.
Mismikið er af tegundum eftir því hvaða árstími er. En þegar vorar kviknar líf í garðinum. Þá iðar allt af ungviðum af ýmsum gerðum.
Hjólastóla aðgengi er í garðinum.
Opnunartími er frá 10 til 17.


Húsdýragarðurinn á facebook