Afþreying:

Svæðið umhverfis Hólm býður upp á
möguleika til styttri og lengri gönguferða.
Til norðurs liggur stórt opið svæði allt
til Fláajökuls og Jökulfells.
Sunnan og vestan Hólms er einnig stórt
mýrlendissvæði.
Svæðið er auðugt af fuglalífi.
Unnið er að uppbyggingu á jarðfræði og fræðslustígum í landi Hólms og nágrenni.

Gönguleiðakort hér pdf


Sjá nánar hér perlur.pdf


Stutt er í ýmsa aðra afþreyingu td:

Ferðir á Jökulinn með jeppa eða vélsleða
Farið frá leið 1 þjóðvegi í um 14 km fjarlægð frá Hólmi.vefsíða http://www.glacierjeeps.is

Sigling á Jökulsárlóni
Vestur að Jökulsárlóni eru u.þ.b.60km frá Hólmi. vefsíða http://www.jokulsarlon.is

Frá fjöru til fjalla.
Jöklaganga, ísklifur og uppganga á hæðsta fjall Íslands.
Einnig skemmtileg fuglaskoðunarferð á heyvagni út í Ingólfshöfða.
Um það bil 1 klst. akstur er í
vesturátt frá Hólmi til Hofsness.
vefsíða:from coast to mountains

Næsta þéttbýli við Hólm er Höfn 33km.Þar er sundlaug golf og verslun.

Til baka aalsu